Útgáfa 9057 - Október uppfærsla

Athugið: Í Október uppfærslunni er viðbót við grunnkerfis uppfærslu H3 frá september þar sem það er krafist að uninstall og install client.

Einnig er verið að uppfæra browser, þeir sem eru ekki farnir að nota chrome eða edge þurft að uppfæra browser hjá sér, aðrir þurfa ekki að gera neitt.

→ Sjá einnig nánari lýsingu í leiðbeiningum

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

EPIC0011522

 

Undirbúningsvinna fyrir útlit á nýjum launaseðli

Laun

 

STRY0060827

Laun - Laun - Hækkanir - Hækkanir

Aðlögun á afritun orlofsdaga þegar kemur að hækkunum

Laun

 

STRY0063025

Laun - Úttak - SÍS gagnasöfnun

Aðlögun á hvernig gildi eru send til SÍS með vefþjónustu

Laun

 

STRY0060637

Laun - Úttak - Jafnlaunagreining - Framkvæma könnun

Aðlögun á hraða aðgerðar

Laun

 

STRY0063400

Laun - Laun - Afstemmingar - Skráning+afleiddar

Aðlaganir á skýrslu, aðgerðir á stiku lagfærðar

 

 

STRY0063023

Laun - Stofn - Stjórnendur
Stjórnun - Stofn - Stjórnendur

Dálkur Yfirtöflu heiti bætt við sjálfgefna uppsetningu

Laun
Stjórnun

 

STRY0062429

Stjórnun - Vöntunarlisti - Starfsgreiningaryfirlit

Nú gefst kostur á að taka starfsfólk úr undaþágu

Stjórnun

 

EPIC0011395

 

Uppfærsla á netvafra (browser)

Grunnkerfi

 

STRY0062072

 

Aðlögun á endapunkti fyrir launatöflu

h3core

 

STRY0060718

 

Aðlögun á endapunkti fyrir skattkort

h3core

 

STRY0063149

 

Nýjir endapunktar fyrir samþykktarhópa

h3core

 

STRY0064580

Laun - Úttak - Intellecta kjarakönnun

Ráðstafanir gerðar vegna einstaklingsbundinna launa (laun yfirskrifuð).
Hækkun/lækkun grunnlauna sl. 12 mánuði (%)

Laun

Leiðbeiningar má finna í handbók:

STRY0064312

Laun - Úttak - Intellecta kjarakönnun

Lagfæringar gerðar á skýrslu, starfshlutfall átti til að koma rangt í skýrslu

Laun