Útgáfa 9013 - Grunnkerfis uppfærsla
Þann 6 september fór út Grunnkerfis uppfærsla 9013 í H3.
Um er að ræða uppfærslu sem er stærri og víðtækari en áður og mun hafa þau áhrif að notendur þurfa að setja upp nýja útgáfu af H3 kerfinu.
Uppfærslan mun auka skilvirkni og frammistöðu kerfisins og er mikilvægur hlekkur í öryggisferlum mannauðslausna en fyrr á þessu ári fengum við ISO27001 öryggisvottun.
Bestu kveðjur,
Starfsfólk mannauðslausna Advania
Fyrsta skrefið er að taka inn uppfærslu 9013 í samvinnu með notendur kerfisins.
Við mælum með að allir notendur hafi útskráð sig úr H3 áður en uppfærslan er tekin inn.