Samþættingar

Tengdu H3 lausnirnar saman við önnur mannauðskerfi með samþættingum og útrýmdu þannig tvískráningum.

Með H3 samþættingum deilir þú og samræmir gögn á milli mismunandi kerfa frá öðrum hugbúnaðarframleiðendum. Lausnin virkar vel fyrir t.a.m. önnur bókhalds-, vefviðhalds-, mannauðs-, og tímaskráningarkerfi. Þetta kemur í veg fyrir margskráningu upplýsinga, minnkar líkur á villum og lámarkar kostnað við viðhald á gögnum. 

Samþættingar sem Mannauðslausnir eru með í boði í dag fyrir H3:

Ráðningar

  • 50Skills

  • Alfreð

Tímaskráning

  • Vinnustund

  • Bakvörður

  • MTP - MyTimePlan

  • Tímon

Mötuneyti

  • Matráður

Mannauður

  • Flóra

  • Samtal

  • Workday

Fræðsla

  • Eloomi

  • LearnCove

  • Avia

Notendaumsjón

  • AD - Active Directory

  • ADD - Azure Active Directory

Samskipti

  • Workplace

Bókhald

  • Business Central – Advania

Kannanir

  • Moodup

  • HR Monitor

  • Gallup

Ef óskað er eftir frekari upplýsingum um samþættingar eða óskað sé eftir samþættingu hafið samband á netfangið h3@advania.is