Útgáfa 9030 - Lagfæringar í teningum

 

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

STRY0054260

Launateningur

Launaliðir geta komið tvisvar sinnum fyrir pr launamiðareit sem var ekki gert ráð fyrir og olli því að það kom tvöföldun í launatening, gerðar hafa verið ráðstafanir vegna þessa.

teningar

 

STRY0054842

Launateningur

Það eru örfáar færslur í sumum gögnum hjá viðskiptavinum þar sem acctperiod innheldur blank =Tómur strengur, sem olli því að fyrirspurn brotnaði, þetta hefur verið lagað.

teningar