Útgáfa 9088 - Desember uppfærsla

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

STRY0061789

Laun - Úttak - Jafnlaungreining - Framkvæma könnun - Aðgerðir: Senda til vefþjónustu

Hægt er að senda jafnlaunagreiningu til Pay Analytics með vefþjónustu.

Laun

Sjá leiðbeiningar: Jafnlaunagreining | Senda til PayAnalytics

STRY0065881

Laun - Starfsmenn - Grunnlaun - Reiknað orlof

Ný týpa af Reiknað orlof: Dagvinna í banka rest greitt.

Laun

Virknin er þannig að þegar þessi tegund er valin þá reiknast orlof á dagvinnu m.v. orlofsprósentu starfsmanns og greiðist inn á orlofsbanka viðkomandi. En af öðrum launum reiknast orlof og er greitt út með útborguðum launum starfsmanns.

STRY0065414

Laun - Hækkanir - Hækkanir - Orlofshækkanir

Yfirsýn á orlofstímum og í orlofstíma var dottið út, þetta hefur nú orðið lagað.

Laun

 

STRY0064788

Laun - Úttak - SÍS gagnasöfnun

Upphæðir í Launatengd gjöld voru dottnar út, þetta hefur nú verið lagað.

Laun

 

STRY0065958

Laun - Greiningar - Fyrirspurnir - Launaupplýsingar

Fyrirspurn birtir launaupplýsingar eins og þær birtast á starfsmanninum í dag m.v. upplýsingar úr launatöflu - flokkar/þrep og hlutföll.

Laun

Til þess að fyrirspurn sé aðgengileg þarf að skilgreina einingu salary4001 í viðeigandi hlutverk.

STRY0026050

Stjórnun - Verkborð

Stjórnun - Mælikvarðar - Kynjahlutfall

Kynsegin/Annað hefur verið bætt upplýsingar á verkborði.

Stjórnun

 

STRY0063909

Stjórnun - Starfsmenn - Aðgerðir - Breyta opinni tímavídd

Nú er Breyta opinni tímavídd einnig komin undir Stjórnun.

Stjórnun

Sjá leiðbeiningar: Breyta opinni tímavídd á mörgum

Til að gefa aðgengi að þessari aðgerð þarf að setja einingu: hrm2002 í viðeigandi hlutverk.

STRY0066361

Stjórnun - Mannauður - Aðstandendur

Stjórnun - Aðstandendur

Aftur er hægt að skrá aðstandanda án þess að skrá kennitölu.

Stjórnun

 

STRY0065419

Laun - Starfsmenn

Laun - Skrá tíma og Laun

Stjórnun - Starfsmenn

Stjórnun - Mannauður

Stjórnun - Mannauður - Starf

Nýr dagsetningar dálkur bætt við sem heitir Endurskoðun ráðningar.

Dálkur hefur ekki áhrif, en er til staðar til upplýsinga og hægt er að vinna með hann í listum.

Bætt verður við endapunkti fyrir þennan dálk í janúar uppfærslu.

Stjórnun

Laun

 

STRY0064241

Laun - Skýrslur og Fyrirspurnir
Greiningar - Skýrslur og Fyrirspurnir
Úttak - Skýrslur og Fyrirspurnir

Þegar skráð er heiti í dálkinn deild valdi sjálfkrafa kerfið deild á meðan þú varst að skrifa. Þetta hefur nú verið lagað

Laun