Útgáfa 9137 - Maí uppfærsla
Gott er að hafa í huga þegar uppfærsla er tekin inn, að mögulega þarf að endurræsa vefþjónustur.
Ferli | Lýsing á virkni | Kerfishluti | Stillingar / leiðbeiningar | |
---|---|---|---|---|
Laun - Greiningar - Greiningateningur | Heiti breytt úr Sýna breytur yfir í Sýna forsendur | Laun |
| |
Laun - Greiningar - Greiningateningur | Gunnupplýsingar birtast núna þegar greiningarteningur er opnaður eins og var í upprunalega greiningartening. | Laun | ||
Laun - Stofn - Launamenn - Launamenn - Aðgerðir - Afrita upplýsingar milli starfsmanna | Aðlaganir gerðar á vinnslu, til þessa að hún keyri án remote desktop aðgangi. | Laun | ||
Laun - Stofn - Launamenn - Gjöld - Hreinsa gjöld | Aðlaganir gerðar á vinnslu, til þessa að hún keyri án remote desktop aðgangi. | Laun |
| |
Laun - Greiningar - Fyrirspurnir - Laun í banka Laun - Úttak - Fyrirspurnir - Laun í banka | Skýrslan Laun í banka er núna til sem fyrirspurn. | Laun | Eining: salary2021 - Laun í banka | |
Laun - Laun - Skrá tíma og laun - Aðgerðir - Hækka einstaklingsbundin laun | Búið er að breyta starfsmanna listanum, núna er hægt að haka í þá sem þið viljið breyta eða velja Ctrl+shift liður sjálfan starfsmannalistann áður en ýtt er á Hækka einstaklingsbundin laun. | Laun | ||
Laun - Stofn - Starfsheiti Laun - Stofn - Stillir - HLaun-upphafsgildi | Þegar nýr starfsmaður er ráðinn inn eða starfsmaður breytir um starf þá breytist orlofsskráning miða við uppsetningu á starfsheiti ef merkt er “Já” við Nota upplýsingar sem eru forskráðar á starfsheiti undir Stofn - Stillir - HLaun-upphafsgildi. | Laun |
| |
Laun - Úttak - Intellecta kjarakönnun | Undirbúningsvinna fyrir að senda kjarakönnunn Intellecta með vefþjónustu. | Laun |
|