Útgáfa 9096 - Mars uppfærsla

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

STRY0102823

Laun - Úttak - SÍS gagnasöfnun

Möppun fyrir launatengdgjöld rofnaði, með þessari útgáfu hefur það nú verið lagað.

Laun

SÍS Gagnasöfnun - skýringar á skýrslu

EPIC0100028

 

Aðlaganir gerðar á nokkrum vinnslum, til þessa að þær virki án remote desktop aðgangi.

Laun

 

STRY0103884

Laun - Úttak - Markaðslausn PwC - Um markaðslausn PwC

Hlekkur að heimasíðu PwC uppfærður.

Laun

Markaðslaun PwC

STRY0102822

Stjórnun - Signet

Stjórnun - Skilaboð - Sniðmát

Breytingar voru gerðar á Signet (Senda gögn í rafræna undirritun).

Tegund skjals (á mynd “Ráðningasamningar”) birtist miðað við hvað hefur verið valið í reitnum Tölvupóstsniðmát (á mynd “Ráðningarsamningar í Signet”).

Tegund skjals segir til um það í hvaða möppu skjalið lendir eftir undirritun og því þarf að vera til tölvupóstsniðmát fyrir allar þær tegundir skjala sem fyrirtækið/stofnunin notar.

Hægt er að búa til ný tölvupóstsniðmát og breyta tengingu á milli tölvupóstsniðmáta og tegunda skjala í Stjórnun > Skilaboð > Sniðmát.

StjórnunSignet

Senda skjal í rafræna undirritun - Signet

 

image-20240311-101200.png

 

STRY0103128

Stjórnun - Signet - Setja upp vinnslu

Þeir sem nota Signet vinnsluna til þess að uppfæra reglulega stöðu skjala í undirritun, hafa sjálfgefið keyrt vinnsluna á 10 mínútna fresti. Frá og með þessari útgáfu er það gert á klukkutíma fresti. En alltaf er hægt að ræsa vinnsluna frá valmynd H3 ef nauðsyn krefur að uppfæra stöðu skjala.

 

 

Stjórnun Signet

Sækja undirrituð skjöl - setja upp sjálfvirka vinnslu

STRY0103128

Signet

Viðhengi launamanna (sem vísa í samninga/skjöl sem hafa verið send til Signet) eru flutt á milli fyrirtækja án þess að undirritun í Signet sé að fullu lokið. 

Þá fáum við villu frá Signet þegar við spyrjum um stöðu skjala í undirritun (sem nýja fyrirtækið). Þessi villa var fram að þessu ekki meðhöndluð og kom endurtekið í hvert skipti sem spurt var um stöðu skjala í undirritun. 

Vinnslan er nú þannig að hún merkir skjöl með stöðu "SignetFatalError" - þannig að við hættum að spyrja um stöðu viðkomandi skjals.

 

Signet

Hlutverkið SignetWarnings og sysoptions "Signet-Integration" að vera virk. Þá er birt aðvörun fyrir þá starfsmenn sem opna H3, hægt er að ýta á línu “Skoða skjöl sem eru merkt með villu” til að sjá lista yfir skjöl sem eru merkt sem varanlega með villu.

Ráðgjafar hjá H3 geta aðstoðað með þessa uppsetningu.

 

image-20240312-101348.png

 

STRY0104383

Fræðsla - Mínar síður - Atburðir

Við skráningu á námskeið í gegnum "Mínar Síður">"Atburðir" á að koma skráning í dagatal fyrir námskeiðið með tölvupósti. Sú virkni endaði með villu. Það hefur nú verið lagað.

fræðsla

Boða þátttakendur á námskeið (atburð)

STRY0102821

Dagpeningar - Biðfærsla - Tengja útborgun

Laun - Skrá tíma og laun

Núna kemur athugasemd þegar reynt er að eyða dagpeningafærslum úr skrá tíma og laun. En til þess að eyða dagpeningafærslum úr skrá tíma og laun þarf að fara í Dagpeningar - Biðfærslur - Taka dagpeningafærslur úr útborgun.

Dagpeningar

 

STRY0065583

 

Ef H3 er opið lengur en 12 daga, þá verður notandi beðinn um að skrá sig aftur inn í kerfið.