Útgáfu 9095 - Febrúar uppfærsla
Ferli | Lýsing á virkni | Kerfishluti | Stillingar / leiðbeiningar | |
---|---|---|---|---|
Laun - Laun - Vinnslur - Yfirfara launalausa starfsmenn | Aðlaganir gerðar þegar starfsmaður er nú þegar merktur hættur og verið er að óvirkja hann. | Laun | Ef starfsmaður var þegar skráður hætt og það er verið að gera hann óvirkan í þessari vinnslu þá verður hann merktur óvirkur í tímavídd á sömu dagsetningu og hann var merktur hættur. | |
Laun - Laun - Hækkanir - Launaflokkahækkanir | Launaflokkahækkanir vinna núna einnig með Til launa í viðbótarstarfsaldri. | Laun |
| |
Laun - Stofn - Svið, deild, verk | Virkni fyrir flýtilykla ALT+F9 löguð. | Laun | Alt + F9 sýnir allar þær breytingar sem hafa verið gerðar í þeirri skjámynd sem er valin | |
Laun - Skrá tíma og laun - Aðgerðir - Hækka einstklingsbundin laun | Búið er að útbúa lista til að skoða breytingar áður en aðgerð Hækka einstaklingsbundin laun er keyrð. | Laun | Sjá leiðbeiningar: Hækka einstaklingsbundin laun | |
Laun - Greiningar - Fyrirspurn - Launaupplýsingar | Bætt við einingu Salary4001 (Launaupplýsingar) við hlutverk Laun - (F) og Laun - (L). | Laun | Sjá leiðbeiningar: Fyrirspurn - Launaupplýsingar | |
Laun - Launatöflu - Breyta launatöflu og Lesa inn launatöflu úr CSV skrá | Orlofsdagar voru ekki að afritast þegar launatöflu var breytt. Það hefur nú verið lagað. | Laun |
| |
Laun - Úttak - SÍS gagnasöfnun - Framkvæma vinnsluna - Senda til vefþjónustu | Aðlaganir hafa verið gerðar við sendingu til vefþjónustu SÍS fyrir stofnanir sem eru til oftar en einu sinni í H3 á sömu kennitölu. | Laun | Sjá leiðbeiningar: Gagnasöfnun - Samband íslenskra sveitarfélaga Laun - Stofn - Stillir - SÍS vefþjónustur. Sendingarnúmer fyrir gagnasöfnun SÍS. Ef fleiri en eitt H3 fyrirtæki senda inn fyrir hönd sama sveitarfélags (ber sömu kennitölu) er sett heiltölun: 1 = Sveitarfélag = 1 eða 2 = Skóli. | |
Laun - Réttindi - Réttindaútborgun - Reikna réttindi | Nú þegar réttindi eru reiknuð horfir vinnslan á Hópur(sía) efst í hægra horni. | Laun |
| |
Laun - Launamenn - Aðgerðir - Þjóðskrá: Skoða breyttar upplýsingar launamanna | Villa kom upp þegar vinnslan Uppfæra upplýsingar allra var keyrð. Það hefur nú verið lagað. | Laun |
| |
Laun - Skjalaskápur Stjórnun - Skjalaskápur | Búið er að bæta við nöfn starfsmanna í skjalaskáp, ásamt því að launamenn og starfsmenn eru núna í stafrófsröð í stað þess að vera röðuð eftir kennitölu. | Laun STJÓRNUN |
| |
Laun - Skjalaskápur Stjórnun - Skjalaskápur | Búið er að bæta við leitar glugga í skjalaskáp. | Laun STJÓRNUN | Ef leitað er eftir nafni, hluta af nafni eða hluta af kennitölu þar að skrá “%” fyrir og eftir leitarorði. Dæmi:
| |
Áætlanir | Áætlanir vinna núna með einstaklingsbundnum launum | áætlanir | Sjá leiðbeiningar: Áætlanir og Einstaklingsbundin laun |