Útgáfa 9188 - Júlí uppfærsla

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

STRY0106362

 

Nýtt H3 logo kemur til dreifinga með júlí uppfærslu, með nýju logo þá hætta notendur að sjá græna H3 logo-ið.

 

 

image-20240709-145308.png
image-20240710-111328.png

 

STRY0106895

Laun - Laun - Hækkanir - Þrepahækkanir- Skoða

Dálkum Starfsaldur áá.mm. og Starfsaldur í mán. hefur verið bætt við undir Skoða í Þrepahækkanir.

LAUN

 

STRY0106884

Laun - Laun - Afstemmingar - Skilagrein Lífeyrissjóða

Nú getur notandi framkvæmt villupróf fyrir Birtu lífeyrissjóð áður en útborgun er lokað.

LAUN

Sjá nánari leiðbeiningar hér:

Villuprófa skilagrein Brú og Birtu lífeyrissjóð.

STRY0107695

Laun - Úttak - SÍS gagnasöfnun - Aðgerðir - Senda til vefþjónustu

Sumir viðskiptavinir voru að fá villu þgar sent var til vefþjónustu útaf vaktahvata. Það hefur nú verið lagað.

LAUN

Sjá nánari leiðbeiningar hér:

Gagnasöfnun - Samband íslenskra sveitarfélaga

STRY0107641

STRY0107596

Laun - Úttak - Bankafærslur

Sían var ekki að virka eins og hún átti að gera. Það hefur nú verið lagað.

LAUN

 

STRY0105570

Laun - Laun - Innlestur

Búið er að auka hvað hámark skráarheitis má vera. Núna er hámarkið 256 stafir.

LAUN

 

STRY0106814

Laun - Úttak - Launaseðlar - Senda til vefþjónustu

Laun - Úttak - Launaseðlar - Senda í heimabanka

Nú er hægt að senda launaseðla í heimabanka/ til vefþjónustu úr uppfærðri útborgun þótt önnur útborgun sé opin.

LAUN

 

STRY0106863

STRY0106859

STRY0106856

STRY0106855

 

Aðlaganir gerðar á ýmsum vinnslum, til þessa að þær keyri án remote desktop aðgangi.

LAUN

 

STRY0107377

STRY0107388

Laun - Taktikal undirskriftir

Stjórnun - Taktikal undirskriftir

Áframhaldandi vinna á að senda skjöl frá H3 í rafræna undirritun með Taktikal.

LAUN

STJÓRNUN

Sjá nánari leiðbeiningar hér:

Taktikal - Rafræn undirritun

STRY0065415

Áætlanir - Skráning launaáætlana - Uppfæra samkvæmt tímavídd

Ný aðgerð sem uppfærir ákveðin gildi eftir að gögn hafa verið sótt í áætlun.

Áætlanir

Eining: plan2001 Uppfæra samkvæmt tímavídd.

Sjá nánari leiðbeiningar hér:

Uppfæra samkvæmt tímavídd í áætlunum