Útgáfa 9011 - Maí uppfærsla

 

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

STRY0052985

Laun - Stofn - Stjórnun

Nú er hægt að sjá upplýsingar um eftirfarandi atriði í gegnum Laun.

Stofna hlutverk sem heitir t.d. Laun - Stjórnun

  • salary0300 - Stjórnun

  • salary0301 - Eigendur

  • salary0302 - Stjórn

  • salary0304 - Stjórnendur

Laun

Ef óskað er eftir aðstoð þá hafið samband í gegnum netfangið h3@advania.is

 

STRY0058089

Laun - Stofn - Bankar

Bætt hefur verið listann Bankar upplýsingum Indó Sparisjóður HF. (2200)

Laun

 

STRY0055238

Laun - Starfsmenn

Bætt hefur verið við listann Starfsmenn upplýsingum um Næsta yfirmann

Laun

 

STRY0055761

STRY0054931

STRY0057658

Laun - Afstemming - Skilagrein Lífeyrissjóða

Nú getur notandi framkvæmt villupróf fyrir Brú lífeyrissjóð áður en útborgun er lokað.

Laun

Sjá nánari upplýsingar í leiðbeiningum.

Villuprófa skilagrein Brú og Birtu lífeyrissjóð.

STRY0056824

STRY0056825

STRY0056830

Fræðsla - Þekkingaryfirlit

Gerðar hafa verið viðbætur og aðlaganir í þekkingaryfirlitinu, nú er búið að gera kleift að starfsmenn geti skráð sig á utanaðkomandi námskeið.

 

Fræðsla

Ef óskað er eftir frekari upplýsingum þá hafið samband við ráðgjafa á netfangið h3@advania.is

Sjá leiðbeiningar: Yfirsýn í þekkingaryfirliti hvaða starfsmenn eru skráðir á námskeið

Þekkingaryfirlit

 

STRY0055720

Stjórnun - Forsniðin skjöl

Fremsti stafurinn hvarf þegar verið var að vista skjal, þetta hefur nú verið lagað.

Stjórnun

 

STRY0052755

Skjalaskápur - Viðhengi í skjalaskáp

Bætt hefur verið dálkum í yfirlitið.

  • Nr. tegund viðhengja

  • Tegund viðhengja

  • Heiti skráar

  • Lýsing

  • Staða færslu

  • Stofnað dags

  • Töfluheiti

 

Stjórnun

 

STRY0057049

Signet

Signet hefur verið uppfært úr 2.4 í 2.6

Signet

 

STRY0055446

Dagpeningar - Skráning dagpeninga - Aðgerðir → Taka dagpeningafærslur úr útborgun

Gerðar hafa verið aðlaganir á vinnslunni Taka dagpeningafærslur úr útborgun.

DAgpeningar