Útgáfa 9017 - Mars uppfærsla

 

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

STRY0048562

Laun - Útborganir → Aðgerðir - Viðhengi.

Nú vistast fyrirtækjalisti niður undir Aðgerðir - Viðhengi við uppfærslu útborgunnar.

LAUN

 

STRY0054356

Laun - Stofn - Reiknihópar

Ef það er reikniregla sem er tengd reiknihópi skuldareiganda sem hefur tómt gildi eða númer sama gildi oftar en einu sinni, ef gögnin eru þannig hjá viðskiptavini þá stoppar þessa uppfærsla og það þarf að gera lagfæringar svo er hægt að taka inn uppfærsluna aftur, það kemur athugasemd.

Villa: Til er reikniregla tengt reiknihópi skuldareiganda sem hefur tómt númer eða númer hefur sama gildi oftar en einu sinni, vinsamlegast gerið ráðstafanir, hafið samband við h3@advania.is

LAUN

 Ef athugasemd kemur þegar verið er að taka inn þessa uppfærslu, þá þarf að laga og gera ráðstafanir, hægt er að fá aðstoð ráðgjafa með að hafa samband við h3@advania.is

EPIC0010606

Fastir og hlutfallaðir liðir tímavídd

Nú geta notendur skráð fasta og hlutfallaða liði í tímavídd.

Fastir og hlutfallaðir liðir tímavídd er óháð tímavídd Starfsmanns en þessar tvær tímavíddir vinna saman.

Sveigjanleiki í skráningu í föstum liðum í tímavídd er góð, notandi ber ábyrgð á því frá og með hvaða tíma hann stofnar fasta liði, hvenær hann lokar föstum liðum og getur því breytt og átt við skráningar að vild.

Gæta skal þó vel að skráningum á milli Tímavíddar starfsmanns og Tímavíddar í föstum liðum.

LAUN

 Sjá nánar hér í handbók:

Fastir og hlutfallaðir líðir tímavídd

EPIC0011292

Einstaklingsbundin laun - Laun yfirskrifuð

Nú gefst notandum kostur á að vinna með einstaklingsbundin laun í H3.

Einstaklingsbundin laun eru skráð í tímavídd og er þá starfsmaður orðinn óháður að vera skráður á launatöflu, launaflokk og þrep.

LAUN

Sjá nánar hér í handbók:

Grunnlaun - Laun yfirskrifuð (einstaklingsbundin laun)

STRY0044579

Laun - Úttak - Intellecta

Gerðar hafa verið breytingar á dálknum “Kjarasamnings-bundin hækkun grunnlauna sl. 12 mánuði”

  • Dálkurinn heitir núna -> Hækkun/lækkun grunnlauna sl. 12 mánuði (%)

  • Nú sýnir dálkurinn hlutfall miða við 100% starf sl 13 mánuði (660.000/600.000 -1 = 10% eða í fyrirspurn 0,10, tekur mánuðina april 2022 til og með april 2023.

  • Ef starfmaður hefur ekki unnið í 13 mánuði hjá fyrirtækinu og hefur ekki á sér skráðar launatöflu upplýsingar, er skilað auðu í reitinn

LAUN

 

STRY0043339

Signet - Rafrænar undirskriftir

Nú er hægt að convert skjölum beint í pdf

SIGNET


 

STRY0044522

Signet - Rafrænar undirskriftir

Hægt er að senda pdf skjöl beint frá Signet.

SIGNET

 

STRY0051149

Starfsmenn

Ef starfsmaður er með tvö virk störf og hættir í aðalstarfinu mun aðalstarfsmerkið færast yfir í hitt starfið sem er virkt.

Ef fleiri en tvö störf þá fer aðalstarfsmerkingin á starfið sem virkt og er með hæsta Ráðningarhlutfallið

Stjórnun