Útgáfa 9016 - Janúar uppfærsla

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

Ferli

Lýsing á virkni

Kerfishluti

Stillingar / leiðbeiningar

STRY0048316

Skrá tíma og laun + Alt +8

Greiningar - Fyrirspurnir - Áramótastaða launamanns

Gerðar hafa verið aðlaganir þegar notandi var að skipta á milli að fara í Alt+8 frá Skrá tíma og laun og svo í Fyrirspurnina Áramótastaða launamanns, upplýsingar voru ekki að sýna réttan starfsmann, þegar starfsmanni eða glugga var ekki lokað á milli, þetta hefur verið lagað.

LAUN

 

STRY0048561

Starfsmenn - Fastir liðir

Skrá tíma og laun - Fastir liðir

Þegar skráðar voru upplýsingar í Frá dagur og Til dagur + fjöldi greiðslna þá var að koma villa, þetta hefur verið lagað.

LAUN

 

STRY0048714

Laun - Starfsmenn

Lagfæring hefur verið gerð þegar unnið var með hætta starfsmenn.

LAUN

 

STRY0041965

Skrá tíma og laun

Aðlaganir á aukastöfum í reikningi, búið er að koma í veg fyrir að það komi krónu mismunur -1 eða +1.

LAUN

 

STRY0050080

Laun - Útborgun

Nú gefst notendum tækifæri að hafa val hvort það er vilji fyrir að Vista launaseðla í skjalaskáp, það kemur ávallt sjálfgefið hak en notandi þarf að taka hakið úr ef það á ekki að vista launaseðla í skjalaskáp.

LAUN

Í desember uppfærslu var gefin út virkni að launaseðlar vistast nú sjálfgefið í skjalaskáp við uppfærslu útborgunnar undir viðhengistegund -40 Launaseðar, þetta er undirbúningur fyrir að birta launaseðla í Flóru og á island.is

STRY0047870

STRY0048314

STRY0047868

STRY0049848

STRY0047871

STRY0047869

STRY0046113

STRY0050010

STRY0050843

Stofn - Stéttarfélag

Nú er hægt að skrá Stéttarfélagsupplýsingar í tímavídd, eins virkni og er fyrir Lífeyrissjóði.

LAUN

Sjá leiðbeiningar:

Stéttarfélög

Sjá líka leiðbeiningar fyrir Lífeyrissjóði:

Lífeyrissjóðir

STRY0048252

Starfsmenn - Fastir- og hlutfallaðir liðir

Nú hafa hlutfallaðir liðir og fastir liðir verið sameinaðir í eina skráningarmynd, í grunninn var þetta sama taflan en skráningarferlið var í tvennu lagi.

LAUN

Undirbúningur fyrir að það verði hægt að skrá Fasta liði í tímavídd.

STRY0046119

Signet

Dálknum "Staða starfs" hefur verið bætt í listann Undirskriftaraðilar í Signet.

STJÓRNUN

 

STRY0048318

Stofn Svið, Deildir, Verk

Stjórnendur voru að birtast stundum og stundum ekki í lista þegar sviðið Stjórnendur var dregið fram í lista, þetta hefur verið lagað.

STJÓRNUN

LAUN

 

STRY0047106

Kerfisumsjón - Vinnslur - Sjálfvirk uppfærsla á þjóðskrárupplýsingum.

Aðlaganir á aðgerðinni Sjálfvirk uppfærsla á þjóðskrárupplýsingum.

KERFISUMSJÓN