Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Ef þitt fyrirtæki vill nýta sér Flóru fyrir aðgang starfsfólks og stjórnanda að mannauðsupplýsingum bendum við ykkur á að hafa samband með tölvupósti á netfangið h3@advania.is.

Þær upplýsingar sem þurfa að vera til staðar í H3 eru:

Á launamannaspjaldinu þarf að vera skráð netfang í reitnum Vinnunetfang.

Á starfsmannaspjaldinu þarf að vera upplýsingar skráðar í:

  • Fyrst ráðinn

  • Starfsheiti

  • Deild

  • Staða starfs: Í starfi eða Í leyfi

  • Staða: Virkur

Stjórnandi

Til að skrá stjórnanda er farið í ferlið Laun > Stofn > Deild > opna viðeigandi deild >Yfirmenn í deildum.

Hér þarf starfsmaður að vera skráður sem yfirmaður og hak þarf að vera í dálknum Samtal.

Image Removed

hlutverki “FLORA_SUPERVISOR” skráð á viðeigandi notanda.

Farið í Aðgangsstýringar > Skrá aðgangsstýringar > Starfsmenn - Deildir > merkja við þær deildir sem stjórnandi á að sjá í Flóru.

image-20240206-110108.pngImage Addedimage-20240206-110239.pngImage Added

Hægt er að skrá orlofsrétt starfsmanns undir Laun – Starfsmenn – Grunnlaun inn í H3.

Skilgreina þarf forsendur í Launatöflur – Orlofsflokkahækkanir, fjöldi orlofsdaga þá sækir kerfið orlofsprósentu í DV og ÖN, hægt er þó að yfirskrifa upplýsingar í þessum reitum.

Formúlan sem er notuð er skv. sa.is - innvinnsla orlofslauna

Image RemovedImage Added