Notendur sem nálgast H3 í gegnum HCM hýsingu Advania.
Nú gefst viðskiptavinum sem eru í HCM hýsingu Advania kostur á því að þurfa ekki að remote-a (Remote Desktop Connection) sig til að tengjast H3 kerfinu.
Kostir:Til að klára uppsetningu þeirra forrita sem nauðsynleg eru, þarf að fylgja uppsetningarleiðbeiningunum sem koma fram á síðunni þegar H3 er sótt.
Geta skráð sig inn á H3 kerfið beint af sinni vél (tölvu)
Geta unnið með kerfið og slitið frá skjámyndir á fleiri en einn skjá.
Geta unnið með fleiri en einn skjá.
Til að geta byrjað að nota H3 Kerfið án þess að remote-a sig inn, þá þarf eftirfarandi að vera uppsett á vélinni (tölvunni).
Þetta eru forritin sem um ræðir, rauðmerkt á myndinni:
...
Microsoft .NET Framework 4.8 (64 - bita) → https://dotnet.microsoft.com/en-us/download/dotnet-framework/thank-you/net48-web-installer
Microsoft Edge WebView2 (64 - bita) → https://go.microsoft.com/fwlink/p/?LinkId=2124703
SAP Crystal Reports Runtime Engine for .NET Framework (Service Pack 32 - 64 - bita) → https://origin-az.softwaredownloads.sap.com/public/file/0020000000661872022
Microsoft OLE DB Driver for SQL Server (18.6.5) → https://go.microsoft.com/fwlink/?linkid=2218891
...
Að lokum þarf að gera tvennt til viðbótar.
...