Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 2 Next »

Notendur sem nálgast H3 í gegnum HCM hýsingu Advania.

Nú gefst viðskiptavinum sem eru í HCM hýsingu Advania kostur á því að þurfa ekki að remote-a sig til að tengjast H3 kerfinu.

Til að klára uppsetningu þeirra forrita sem nauðsynleg eru, þarf að fylgja uppsetningarleiðbeiningunum sem koma fram á síðunni þegar H3 er sótt. 

Þetta eru forritin sem um ræðir, rauðmerkt á myndinni: 

 

 

image-20240523-100152.png

Að lokum þarf að gera tvennt til viðbótar. 

  1. Skipta út slóðum, svo ekki sé tilvísun í tsclient, sem dæmi: 

Slóð sem er inn í hýsingunni er t.d. \\tsclient\C\

Henni þarf að breyta í C:\ og rest er hægt að hafa eins. Slóðir eru undir Stofn – Stillir – Staðsetningar

Athugið að skipta eingöngu út fremsta parti slóðar. Sumstaðar er vísun í SQL og þá látið þið það halda sér.

  1. Prófa sendingu skilagreinar með tölvupósti. Ef póststillingin á netfanginu sem er skráð fyrir tölvupóst sendingum skilagreina er tengd office 365, þá þarf ekkert að gera, en ef það er tengt srelay sendingu, þarf að skoða þann part í samvinnu við Ísleif. 

 

 

  • No labels