...
Fyrir aðila s.s stjórnendur eða endurskoðendur sem eingöngu eiga að fylgjast með samþykktarferli er búið til hlutverk með einingu nr 5010 og 5022.
...
Einnig þarf að gefa eftirlitsaðila aðgang að þeim deildum sem hann á að samþykkja með því að setja á hann aðgangsstýringar: Launasamþykkt - Deildir og Launasamþykkt - Mánuður frá og með.
NOTENDAAÐGANGUR AÐ SAMÞYKKTARHÓPUM Í TÍMAVÍDD
Launafulltrúi
Í hlutverk launafulltrúa s.s. „Laun –(F)“ er sett einingin 5009 til að hefja staðfestingu og 5023 “Laun-Aðgangur að samþykktarhópum” til að stofna samþykktarhópa og setja starfsfólk í samþykktarhóp.
Aðgangsstýringin Launasamþykkt - Hópar og Launasamþykkt - mánuður frá og með.
...
Fyrir aðila s.s stjórnendur eða endurskoðendur sem eingöngu eiga að fylgjast með samþykktarferli er búið til hlutverk með einingu nr 5010 og 5022.
Einnig þarf að gefa eftirlitsaðila aðgang að þeim deildum sem hann á að samþykkja með því að setja á hann aðgangsstýringar: Launasamþykkt - Deildir og Launasamþykkt - Mánuður frá og með.
Info |
---|
Uppsetning á vef Ef þú færð villu við að opna samþykktarferlið eftir að hafa fylgt leiðbeiningunum hér að ofan gæti þurft að setja upp hjá þér vefsíðu sem kerfið þarf að nota við þessa vinnslu. Vinsamlega sendu villuna á h3@advania.is og við göngum í málið. |
...