Þegar gögnin eru sótt í launakerfið raðast þau í dálka eftir skilgreiningu launaliða í þessari mynd.
Við þurfum að stofna nýjan gildistíma fyrir áætlunarárið ef einhverjar Ef breytingar hafa orðið á launaliðum frá fyrra ári . Þegar við erum búin að skrá inn gildistímabilið og vistum færsluna eru launaliðir afritaðir frá fyrri gildistíma, með því að smella á uppfæra gögn sækjum við inn breytingar í launakerfið.þá þarf að fara inn í Tenging við launakerfi og uppfæra gögn.
Athugið að áður en smellt er á Uppfæra gögn þarf að vera búið að gera launaliði óvirka í H3 laun.
Í kjölfarið eru launaliðir tengdir áætlunardálkum.
Allir virkir launaliðir koma í listann og það þarf að setja á þá áætlunardálk
...