...
Þá þarf að taka stöðu orlofs, reikna hver hún ætti að vera og lesa inn mismuninn í sér útborgun til leiðréttingar réttinda. Innlestur þarf að færa fyrst í bunka því haka þarf í “safnfærslur leiðrétt” á þeim línum sem tilheyra lækkun ávinnslu. Mínusfærslur á orlofstíma launalið lækka stöðu réttar, svo ekki þarf að meðhöndla þær í bunka sérstaklega, ólíkt lækkun ávinnslu.
Ef upphafsgildin í Stofn - Stillir - HLaun - upphafsgildi eru notuð, þá er gott að uppfæra deilitölu orlofs þar einnig.
...