Ferli | Lýsing á virkni | Kerfishluti | Stillingar / leiðbeiningar | |||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Laun | Ný sýn á virkni Launavinnslur er komin í ferlamynd. Þessi virkni sýnir allar þær launavinnslur sem hafa verið keyrðar. Hægt er að sía eftir tegund líka og staðfesta fasta liði eða innlestur gjalda. |
| ||||||||||||||
Laun - Stofn - Póstnúmer/Lönd | Póstnúmer og lön uppfærð m.v. upplýsingar frá Byggingastofnun. |
|
| |||||||||||||
Laun - Skrá tíma og laun | Tegund ráðningar var ekki að koma á færslur sem komu úr bunkaskráningu. Það hefur nú verið lagað. |
| ||||||||||||||
Laun - Úttak - Intellecta kjarakönnun - Framkvæma vefvinnslu | Nú gefst valkostur á að merkja ákveðna starfsmenn sem á að senda til Intellecta, eða ef sía er á og valið er að senda til Intellecta þá fara einungis þeir starfsmenn sem eru í síunni til Intellecta. |
| Sjá nánari leiðbeiningar hér: Intellecta kjarakönnun - Framkvæma vef vinnsluna | |||||||||||||
Laun - Stofn - Lífeyrissjóðir Laun - Stofn - Stéttarfélög | Á stéttarfélagi/lífeyrissjóði undir skil er kominn nýr dálkur sem heitir Vefþjónusta, dálkurinn endurspeglar upplýsingar frá skilagrein.is undir innheimtuaðilar. |
| ||||||||||||||
Laun - Stofn - Starfsheiti - Starfsheiti | Ef stilling er sett á Já undir Stofn - Stillir að nota upplýsingar sem eru forskráðar á starfsheiti. |
| Sjá nánari leiðbeiningar hér: Forskráðar upplýsingar á starfsheiti | |||||||||||||
Laun - Stofn - Launagreiðandi | Undir venjulegum kringumstæðum er einungis einn virkur bankareikningur fyrir laun, svo skilagreinar koma ekki tvöfaldar. Bætt hefur verið við athugasemd undir launagreiðandi - bankareikningar, ef til eru tveir virkir launa reikningar. |
| ||||||||||||||
Laun - Laun - Afstemming - Villuprófa skilagrein RSK Laun - Úttak - Skilagreinar | Vegna aðlögunar á Villuprófa skilagrein RSK í síðustu útgáfu, lentu sumir notendur í villum þegar starfsmenn voru með skattareglur 4 eða 7. Það hefur nú verið lagað. |
| ||||||||||||||
Undirbúningsvinna fyrir samþykktarferil í Flóru |
| |||||||||||||||
Stjórnun - Mannauður - Ytri starfsferill | Dálkur fyrir launagreiðanda hefur verið breytt úr 50 stöfum í 200. |
| ||||||||||||||
Stjórnun - Mannauður - Samskipti Stjórnun - Samskipti | Notendur voru að lenda í villu þegar þau voru að vista Samskipti. Það hefur nú verið lagað. |
| ||||||||||||||
Stjórnun - Launamenn | Fæðingardagur hefur verið bætt við undir launamenn í stjórnun. |
|
...