...
- Efst í hægra horni umsóknar birtist rauður lás ef umsækjandi samþykkti ekki alla skilmála persónuverndarsamþykktar.
- Á flipanum Samþykki sjást samþykktir umsækjenda fyrir umsóknina:
1.) Hvaða skilmála umsækjandi samþykkti eða synjaði og hvenær
2.) Hvernig skilmálinn hljóðaði
...