Orlofsaðferðir
Í H3 er í boði tvær orlofsaðferðir, krónutöluaðferð og svo jafnsöfnunaraðferð.
Munurinn á Krónutöluaðferð (1) og Jafnsöfnunaraðferð (2) er eftirfarandi:
Jafnsöfnunaraðferð þá er starfsmaður að ávinna sér orlofisrétti skv samningi 12 mánuði ársins eins nema orlofs% prósenta breytist á tímabili eða um annað er samið.
- Jöfn söfnun yfir allt orlofsárið.
Krónutöluaferð þá er starfsmaður að ávinna sér orlofisrétti skv samningi á þeim tíma sem hann vinnur, þegar starfsmaður tekur orlof þá ávinnur hann sér ekki orlofi. Hafa skal í huga ef orlofs% prósenta breytist á tímabili eða um annað er samið.
- Dagvinnufólk ávinnur sér x fjölda tíma í takt við vinnuskyldu pr mánuði.
- Mánaðarlaunafólk ávinnur sér x fjölda tíma eins yfir árið.
Starfsmenn ávinna sér ekki orlofi á þeim tíma sem viðkomandi tekur orlof.
Þegar launagreiðendur eru að nota krónutöluaðferðina þá þurfa launagreiðendur að vera með sérstaka launaliði og gæta þess að þeir séu með réttum forsendum.
- Reiknihópinn RORLOF á að setja á launagreiðanda.
- Reiknistofninn UORLOF á að setja á launalið “Mánaðarlaun í orlofi” (oftast LL1012) og á launalið "Dagvinna í orlofi" (oftast LL1052).
Nánari upplýsingar um orlofsaðferðir má finna hér:
Child pages (Children Display) |
---|
Frekari upplýsingar um t.d. leiðréttingu orlofs og uppgjör/greiðslu á uppbótum:
Hérna sérðu hvernig við gerum upp orlofs- og desemberuppbætur:
...