Nú er mögulegt að taka tillit til svokallaðs „Grace period“, eða endurnýjunartímabils, þegar reiknaður er nýr gildistími á skírteini starfsmanns sem tengt er efni í fræðslu. Þannig getur starfsmaður lokið fræðslu sem tengist skírteini töluvert Endurnýjunartímabil skírteina (Grace period) er afbrigði af tengingu skírteinis og fræðslu. Þegar kveikt er á endurnýjunartímabili:
Getur starfsmaður lokið fræðslu áður en skírteini rennur út, en nýr gildisdagur
...
reiknast frá fyrri lokadegi, svo lengi sem fræðslunni var lokið innan gildistímabilsins.
...
Mun gildistími á skírteini
...
alltaf miðast við síðasta dag viðkomandi mánaðar
...
.
Til að nýta sér þessa nýju virkni þarf notandi að hafa eininguna hrmgracep
Þegar búið er að bæta hrmgracep í hlutverk notandans þá mun hann sjá Endurnýjunartímabil undir „Aðgerðir“ í Tegund skírteina. Athugið að einungis er hægt að nota þessa virkni ef tegund skírteinis er tengd efni, líkt og á myndinni hér að neðanEndurnýjunartímabil skírteinis sést undir Tegundir Skírteina > Aðgerðir>Endurnýjunartímabil:
...
...
Kveikt á endurnýjunartímabili
Þegar kveikt er á endurnýjunartímabili þarf að setja inn hvað það eiga á að vera margir mánuðir (tala frá 1-99) . Talan í reitnum Fjöldi mánaða.
Fjöldi mánaða segir til um
...
hversu marga mánuði áður en skírteinið rennur út starfsmaðurinn hefur til að endurnýja skírteinið
...
.
Þegar endurnýjunartímabil er notað
...
hakast sjálfkrafa í
...
Kveikt á endurnýjun skírteina í lok
...
mánaðar.
Hægt er að haka við að skírteini uppfærist alltaf í lok mánaðar án þess að nota endurnýjunartímabil.
...
Dæmi til útskýringar: Ef
Endurnýjunartímabil er 3 mánuðir áður en skírteini rennur út
...
stillt á 3 mánuði. Starfsmaður er með skírteini sem rennur út 28.02.2020
...
og gildistími skírteinisins er 12 mánuðir
Ef starfsmaður lýkur námskeiði sem tengt er skírteini stm. lýkur fræðslu 14.01.2020 þá : mun uppfært skírteini gilda til 28.02.2021 (þar sem þetta er innan Endurnýjunartímabils sem er 3 mánuðir)
Ef starfsmaður lýkur námskeiði sem tengt er skírteini stm. lýkur fræðslu: 17.09.2019 þá mun uppfært skírteini gilda til 30.09.2020 (þar sem það eru meira en 3 mánuðir áður en skírteinið rennur út þá verður dagsetningin síðasti dagur þess mánaðar þegar námskeiði var lokið)
Ef starfsmaður lýkur námskeiði sem tengt er skírteini stm. lýkur fræðslu: 05.03.2020 þá mun uppfært skírteini gilda til 31.3.2021 (þar sem skírteini er þegar útrunnið er nýja dagsetningin síðasti dagur þess mánaðar þegar námskeiði var lokið)
Info |
---|
ATHUGIÐ:
|