Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 7 Current »


Stjórnun – Mannauður - Aðgerðir – Skrá á atburð

Þeir sem eru með H3 Fræðslu, geta skráð marga þátttakendur í einu á atburð í gegnum Stjórnun - Mannauður.


Skrá marga á atburð

Opna Stjórnun - Mannauður og starfsmenn valdir úr listanum. Til að velja marga starfsmenn skal halda CTRL takkanum niðri og smella á þá sem velja skal. Ef velja þarf marga stafsmenn sem birtiast í listanum í röð er hægt að halda niðri Ctrl+shift og smellt á efsta og neðsta og þá veljast allir þar á milli. Lítil grá ör britist framan við hverja færslu sem hefur verið valin.


Svo er farið í Aðgerðir í hægra horni listans og smellt á Skrá á atburð.


       


Þá opnast glugginn hér að neðan. Velja þarf réttan atburð úr fellilista og smella á Áfram

Þá er boðið upp á að senda fundarboð á þátttakendur. Hægt er að senda fundarboð síðar beint út atburði í Fræðslu ef það hentar betur og því hægt að segja nei hér en þátttakendur eru þá samt skráðir á atburðinn (að því gefnu að viðkomandi hafi aðgang að Fræðslu).


Ef farið er yfir í Fræðsluflipann og Atburðir opnaðir er hægt að sjá skráningu allra þáttakenda, hvað sem skráningin kemur.






  • No labels