Athugið að uppfærslan gæti tekið lengri tíma en áður og mælum við með því að uppfærslan sé tekin inn í lok dags til að koma í veg fyrir of mikið álag á kerfinu.
Ef upp koma vandræði hafið samband við ráðgjafa í h3@advania.is
Ferli | Lýsing á virkni | Kerfishluti | Stillingar / leiðbeiningar | |
---|---|---|---|---|
Laun - Starfsmaður | Tekin hefur verið ákvörðun um að bakka með breytingar sem gerðar voru fyrr í sumar varðandi það að aukalína varð til í tímavídd þegar starfsmenn voru nýráðnir eða endurráðnir, sjá útgáfulýsingu vegna júní-útgáfu Jafnframt hafa þær breytingar verið gerðar að þegar starfsmaður sem er óvirkur er endurráðinn, verður hann nú sjálfkrafa virkur í núgildandi færslu þegar ný færsla hefur verið stofnuð þar sem hann er settur í starf. Þannig verður hann strax sýnilegur í mannauði þrátt fyrir að hafa ekki hafið störf. Athugið að þeir starfsmenn sem hafa verið ráðnir eða endurráðnir undanfarið og eru með aukalínu í tímavídd munu áfram vera með aukalínu eftir uppfærslu. Ef upp koma vandkvæði þá vinsamlegast hafið samband við ráðgjafa í h3@advania.is | LAUN | ||
Jafnlaunaskráning | ||||
Jafnlaunagreining | Aðlaganir hafa verið gerðar á jafnlaunagreiningu á móti tímavídd. Dálkum hefur verið bætt við skýrsluna og notendum er nú gefinn kostur á að breyta heitum á dálkum á vörpunarliðum, sjá nánar hér til hliðar undir liðnum Stillingar / leiðbeiningar Eftirfarandi dálkum hefur bætt við skýrsluna:
| JAFNLAUNASKRÁNING | Ath. Til þess að fá nýju heitin á vörpunarliðum í skýrsluna þarf að keyra skýrsluna upp aftur eftir að heitum er breytt. Hægt er að gefa vörpunarliðum nýtt heiti undir Jafnlaunagreining - Breyta heitum á vörpun launaliða: Hér er má sjá vörpunarliðinn Yfirvinna sem fær nýja nafnið Eftirvinna: Nýja heitið er þá sýnilegt í skýrslunni: Nánari upplýsingar má finna hér: | |
Markaðslaun PwC | Ýmsar betrumbætur hafa verið gerðar á Markaðslaunum PwC, til að mynda hefur PwC flokkun verið bætt við ÍSTARF95 auk þess sem dálkum hefur verið bætt við og sumir endurnefndir að beiðni PwC. Nánari upplýsingar varðandi Markaðslaun PwC má nálgast hér auk þess sem sérfræðingar PwC geta gefið nánar upplýsingar. | MARKAÐSLAUN PWC | Nánari upplýsingar má finna hér: | |
Kjarakönnun Intellecta | Gerðar hafa verið aðlaganir vegna kjarakönnunar Intellecta Tveimur flokkum hefur verið bætt við í "Menntun - Fög" og tveir aðrir hafa verið endurnefndir: Eftirfarandi dálkum var bætt við:
Og eftirfarandi dálkar voru endurnefndir:
Eftirfarandi dálkum hefur verið bætt við "Starfssvið" auk þess sem textabreytingar hafa verið gerðar: 11.1.1 Viðskiptamannaþjónusta - Tryggingaráðgjöf Customer service - Insurance | KJARAKÖNNUN INTELLECTA | ||
Jafnlaunateningur | Gerðar hafa verið ráðstafanir vegna tímavíddar í jafnlaunaskráningu starfsmanns | JAFNLAUNASKRÁNING TENINGAR | ||
Laun | ||||
Laun - Starfsmaður | Aðlaganir hafa verið gerðar á aðgerðinni Afrita upplýsingar á milli starfsmanna vegna tímavíddar | LAUN | Sjá nánari upplýsingar hér í handbók | |
Úttak - Bókhaldsskrá | Nú er hægt að taka bóhaldslista NAV/BC út á skjá | LAUN | ||
Laun - Staðfesta fasta liði | Vinnslan Staðfesta fasta liði staðfestir nú liði starfsmanna sem eiga að koma til starfa síðar í yfirstandandi útborgunarmánuði Dæmi: Verið er að stafesta fasta liði 15. dag mánaðar en í hópi virkra starfsmanna, sem eru með stöðuna Í starfi, á tiltekinn starfsmaður að hefja störf síðar - eða sem dæmi 20. þess sama mánaðar. Hann er er nú tekinn með í staðfestingunni þrátt fyrir að sá dagur sem hann kemur til starfa á, sé ekki liðinn.
Bætt hefur verið við nýjum möguleika í Staðfesta fasta liði: "Taka með framtíðarstarfsmenn skv. tímavídd" sem er þá sett á Nei eða Já. Sú stilling stjórnar þá hvort hann er tekinn með í staðfestingunni eða ekki. Þetta á við þegar sían Í starfi / Í leyfi er notuð Ath. Sjálfgefna gildið Nei | LAUN | ||
Laun (tímavídd) | Villuboð vegna næturkeyrslu tímavíddar hafa verið gerð skýrari og tilgreina nú í hvaða fyrirtæki (ef um fleiri en eitt er að ræða) villan hefur komið upp. | LAUN | ||
Dagpeningar - Gengi | Nú uppfærist gengi í takt við miðgengi Seðlabanka Íslands í samræmi við breytingar Seðlabankans, sjá nánar hér | LAUN | ||
Stjórnun - Starfslýsingar starfsmanna (Aðgerðir) | Nú er hægt að taka út starfslýsingar starfsmanna sem .pdf skjal | STJÓRNUN | ||
Signet - rafrænar undirskriftir | Lagfæring var gerð á Signet varðandi vinnslur í fleiri en einu fyrirtæki. Ef Signet er í gangi í fleiri en einu fyrirtæki þarf nú að setja aftur að stað sjálfvirku vinnsluna (Stjórnun - Rafrænar undirskriftir - Setja upp vinnslu) í hverju og einu fyrirtæki. Nánari upplýsingar veita ráðgjafar í h3@advania.is | SIGNET | ||
50Skills | Þegar starfsmaður er stofnaður frá 50skills í H3 er valin tegund launaseðils í samræmi við grunnstillingu í Stillir | 50SKILLS | ||
Samþættingar | Fyrir þau fyrirtæki sem nota samþættingar og tímavídd: Nú er komin uppfletting í samþættingar-sýn tímavíddar vegna nýrra og endurráðinna starsfmanna | SAMÞÆTTINGAR |