Hver starfsmaður á sinn eigin „skjalaskáp“ í kerfinu sem geymir viðhengi honum tengd. Þar er hægt að geyma allar tegundir skjala, s.s. JPG, PDF, Word og fleira. Öll skjöl á rafrænu formi er hægt að geyma í skjalaskápnum.
Einnig má sjá þau skjöl sem hafa verið vistuð í skjalaskáp starfsmanns í borðanum hægra megin undir „Viðhengi“.
Aðeins þarf að smella á heiti viðkomandi skjals til að opna það.
Hægt er að gefa aðgengi að skjalaskáp inn í Stjórnun og Laun
Stjórnun skjalaskápur eftirfarandi einingar þarf að setja:
Skjalaskápur → hrm2020
Viðhengi í skjalaskáp → hrm2022
Tegundir viðhengja → hrm2021
Laun - Skjalaskápur, eftirfarandi einingar þarf að setja:
Skjalaskápur → salary 3060
Viðhengi í skjalaskáp → salary3061