Eftir að viðskiptavinir hafa fengið uppsett gagnavöruhús þá þarf að hafa í huga stillingar á reglulegri keyrslu og þáttöku fyrirtækja.
Setja þarf upp hlutverk sem gefur aðgengi í gegnum Kerfisumjón - Vinnslur - OLAP Samstæðuteningur
Ef óskað er eftir aðstoð með uppsetningu á hlutverki hafið þá samband við ráðgjafa í gegnum netfangið h3@advania.is
Einingar sem væri kostur að hafa í hlutverki kerfisumsjónaraðila eru:
DWAdminProc - Samstæðuteningur umsjón
DWCompanies - Samstæðuteningur fyrirtæki
DWPlanProc - Uppfæra gögn í samstæðuteningi
Farið er svo undir Kerfisumsjón - Vinnslur - OLAP Samstæðuteningar - Stilla reglulegar keyrslur
Valin er sú tímasetning sem kemur upp eða önnur viðeigandi tímasetning á uppfærslu á gögnum í tening.
Smellt er svo á Áfram.
Þá myndast job undir Vinnslur - BIAnalyticalServices fyrir DWDeployment og hægt að fylgjast með framgangi mála þar.
Smellt er á tannhjólið Vinnslur valið undir Engin sía BIAnalytics filtera á Skipun - DWDeployment
Kerfisumsjón - Vinnslur - OLAP Samstæðuteningur - Stilla þáttöku fyrirtækja þar er hakað í hvaða fyrirtæki eiga að taka þátt í því að vera með gögn í vöruhúsi.
Eftir að gagnavöruhúsið er sett upp í fyrsta sinn þá þarf að sækja öll gögn vera með 500 í Sækja gögn fyrir síðustu mánuði og svo deginum eftir að öll gögn hafa verið sótt þá má setja 3 mánuði eða það sem við á, þetta er til þess að vera með öll gögn í vöruhúsi í fyrstu og svo til þess að vinnslan sé ekki að sækja gögn í næturkeyrslu meira en 3 mánuði í senn.