Ef setja á inn gjöld sem annars vegar eru föst tala í upphafi og síðan önnur fjárhæð mánaðarlega eftir það, þarf að setja það inn í tveimur færslum.
Dæmi: Ef við erum með útborgun t.d. maí 2019 sem er til greiðslu 31.05.2019 er Dags. fyrstu greiðslu 01.06.2019.
Ef ekki á að byrja að taka greiðsluna fyrr en mánuðinn þar á eftir er sett 01.07.2019.
Hér er dæmi um meðlagsgreiðslu þar sem fyrsta greiðsla er 50.000 kr. í en síðan á að greiða 20.000 kr. mánaðarlega eftir það, þar til breyting er gerð.