Passa skal að allt undir Laun - Stofn - Launatöflur undir 0 Sameiginleg krónu - og réttindatafla, flipanum “Réttindaáramót” sé rétt skilgreint, því vinnslan vinnur með launafærslur upp að og með skilgreindum mánuði undir áramót.
Gildistími launatöflu er miðuð við dagsetningu keyrslu aðgerðar.
Stofna útborgun án fastra liða, án fastra greiðslna, án skattkorts og án gjalda. Setjum inn maí í "Skráðir mánuðir" fyrir neðan.
Fara í LAUN-VINNSLUR-NÚLLSTILLING Á RÉTTINDUM:
Aðgerðargluggi opnast hægra megin á skjánum:
Þegar búið er að núllstilla er nauðsynlegt að skoða fyrirspurninga “Réttindi starfsmanns” en hana er að finna undir ÚTTAK-FYRIRSPURNIR-RÉTTINDI STARFSMANNS.
Allir starfsmenn eiga að vera með núllstöðu. Þegar það er komið er farið í að uppfæra útborgunina.