Þegar verið er að senda „Laun í banka“ með rafrænni bankasendingu sem er skilgreint á launagreiðanda.
Laun - Stofn - Launagreiðandi, breyta greiðslumáta í “rafræn bankasending”.
Hver og einn viðskiptavinur þarf að vera með rótarskilríki uppsett á sinni tölvu (notanda)
Hér eru leiðbeiningar hvernig á að setja upp (uppfæra) rótarskilríkin:
Íslandsbanki:
https://gamli.islandsbanki.is/fyrirtaeki/netlausnir/vefthjonusta/uppfaersla-rotarskilrikja/
Landsbanki:
Sjá hér
Arionbanki:
Hafa samband við Arionbanka til þess að fá frekari upplýsingar um leiðbeiningar.
Ef villur koma upp:
Þegar verið er að senda „Laun í banka“ með rafrænni bankasendingu og viðskiptavinur fær „Villa: Vitlaust notendanafn/Lykilorð/skilríki (The security token could not be authenticated or authorized) þá er alveg skýrt að þetta er svar frá bankanum (þriðja aðila) um að eitthvað af þessu er ekki í lagi.
T.d. Fékk viðskiptavinur H3 þetta svar og í þeirra tilviki hefur vantað að uppfæra rótarskilríkið.
Ef viðskiptavininum vantar frekari aðstoð þá þarf viðkomandi að hafa samband við sinn banka.