Þegar búið er að skrá eða lesa inn öll stofngögn og yfirfara upplýsingar skv. ferlinu hér á undan, þá er hægt að hefja fyrstu launavinnsluna, sjá leiðbeiningar skref fyrir skref hér
4.1 Stofna útborgun
4.2 Staðfesta fasta liði
4.3 Innlestur og skráningar
4.4 Endurreikna
4.5 Yfirfara og bera saman við útborgun í gamla launakerfinu.
4.6 Uppfæra