Hver er munurinn?
Launafærslur tilheyra ákveðnum mánuðum sem settir eru á útborgun.
Skilatímabil er sá mánuður sem launatengdu gjöldin skilast eftir.
Almennt séð er mánuður og skilatímabil það sama á færslum. Undantekningin eru þeir skuldareigendur (Gjaldheimtur/Lífeyrissjóðir/Stéttarfélög) sem eru skilgreindir með "Fyrra tímabil í útborgun" undir Reikningur. Skilatímabilin á þeim skuldareigendum er fyrri mánuðurinn ótengt greiðslutíðni starfsmanns ef tveir mánuðir eru á útborgun.
Svona er þetta í lífeyrissjóðum LSR:
Dæmi: Tímabilin eins og þau verða á starfsmanni í lífeyrissjóðum eins og skilgreint er hjá LSR: