Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 10 Current »

Það eru 4 leiðir til að tengja H3 við Þjóðskrá:


  1. Handvirkur innlestur: Lesin inn textaskrá með heildarskrá í upphafi. Textaskrá með breytingum, sem aðgengileg er skv. hlekk í fyrstu viku hvers mánaðar, lesin inn eftir þörfum. 
  2. Sjálfvirkur lestur úr grunni fyrir annað kerfi sem viðskiptavinurinn er með aðgang að.
  3. Sjálfvirkur innlestur frá t.d. Advania eða Ferli – gera þarf samning um það sérstaklega.
  4. Beintenging HCM viðskiptavina við þjóðskrárgrunn og þarf viðkomandi viðskiptavinur að vera með áskriftarsamning hjá Advania.


Hvað breytist

  • Þjóðskráin  er aðgengileg í Uppflettiskrár-Þjóðskrá
  • Þegar nýr launamaður er stofnaður eru upplýsingar sóttar,  lögheimili og aðsetur verður það sama.

Heimilisföng þeirra launamanna sem þegar eru til eru uppfærð með því að fara í Aðgerðir inni í Launamenn, ef lögheimili og aðsetur er ekki það sama er lögheimilið einungis uppfært

Tæknimaður hjá Advania þarf að koma að því að stilla af sjálfvirkan innlestur, ef þess er óskað er skilvirkast að senda póst á h3@advania.is


  • No labels