Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 8 Next »

Advania býður einnig upp á Gagnavöruhús eða Samstæðusýn á gögn sem gerir kleift að sameina gögn frá mörgum fyrirtækjum í einn tening og þannig borið saman niðurstöður þvert á deildir og fyrirtæki fyrir valið tímabil.

Samstæðusýn auðveldar viðskiptavinum/3ja aðila að vinna eigin viðskiptagreindar skýrslur og mælaborð á H3 gögn án þess að þurfa að gefa aðgang að H3 grunni.

H3 samstæðusýn samanstendur af:

  • Gagnavöruhúsi

  • Samstæðuteningi (Laun, Áætlun, Mannauður, Aðgangur og Jafnlaunavottun...).

  • Gagnavörpun

  • SQL Server Agent Job

Kostir:

  • H3 samstæðusýn gerir notendum meðal annars kleift að brjóta upp gögn þvert á deildir og fyrirtæki fyrir valin tímabil

  • H3 samstæðusýn gerir notendum kleift að stilla upp einni skýrslu og „filtera“ svo á fyrirtæki

  • Gagnavöruhús nýtist viðskiptavinum til að búa til viðskiptagreindarskýrslur og mælaborð án þess að þurfa að gefa aðgang að H3 grunni

  • Í samstæðuteningi eru sömu aðgangsstýringar og eru í staðalteningum (fyrirtækjateningum) sem tryggir rétt aðgengi

Nánari upplýsingar um gagnavöruhús - samstæðusýn, veita vörustjórar mannauðslausna í gegnum netfangið h3@advania.is

  • No labels