Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

Version 1 Next »

Búið er að bæta við nýjum áætlunardálki: Yfirvinnutaxti yfirskrifaður

image-20240209-112119.png

Áætlunardálkur myndar þrjá dálka í skráningu áætlana (einingar, einingarverð og samtals). Þessir dálkar raðast aftast í listanum. 

Uppfæra þarf áætlunadálka til að fá þá til að koma inn í Skráning launaáætlana.

→ Ferlið til að uppfæra áætunadálka er: Áætlanir- Áætlanadálkar - Uppfæra áætlunardálka.

image-20240209-112743.png

Innlestur

Þegar gögn eru lesin inn í áætlanir þá er mikilvægt að muna að grunngögnin (til dæmis frá árinu þar á undan) mynda fjölda eininga en einingarverð myndast frá nýja tímabilinu. 

Ef tímavídd er ekki með skráð yfirskrifuð laun fyrir viðkomandi áætlanamánuð þá merkist færslan ekki sem með einstaklingsbundin laun. Sem dæmi, ef starfsmaður er með framtíðar tímavídd sem tekur gildi í september 2024 þar sem hann fer á föst laun, þá eru mánuðir fram að því með launaupplýsingum frá launatöflu. 

  • Einingarverð fyrir mánaðarlaun er sett inn í fyrsta áætlanadálkinn Mánaðarlaun samkvæmt tímavídd starfsmanns. 

  • Einingarverð fyrir einstaklingsbundin yfirvinnulaun er skráð samkvæmt tímavídd.  

  • Einingar fyrir yfirvinnu yfirskrifaða eru settar inn samkvæmt því sem er skráð í Laun-Stofn-Stillir-Laun Einstaklingsb.

image-20240209-112908.png

Þannig að við setjum inn samtölu fyrir alla 113 launalið fyrir viðkomandi.

Athugið einnig að sjálfgefið eru eingöngu lesnar inn einingar fyrir skráða yfirvinnutíma (ekki reiknaða)

Endurrreikningur

Við allar breytingar sem eru gerðar í skráningu þá er viðkomandi lína endurreiknuð. Þannig að til dæmis ef einingarverði fyrir Mánaðarlaun er breytt frá 1 yfir í 0,5 þá er upphæðin fyrir launatengd gjöld endurreiknuð. 

Ef aðgerðin Endurreikna er valin þá eru allar línur í áætlun endurreiknaðar. 

  • No labels