Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 8 Next »

Skjölum er eytt í Signet í samræmi við þá áskriftarleið sem viðkomandi fyrirtæki/stofnun hefur hjá Signet. Algengur tími sem skjal er vistað í Signet eru 30-90 dagar. Að þeim dagafjölda liðnum er skjölum eytt í Signet.

ATHUGIÐ

Hafið samband við signet@signet.is til að fá upplýsingar um áskriftarleið ykkar hjá Signet

Hafi hins vegar verið sett upp tengsl á milli H3 og Signet, þá eru skjöl sem undirrituð hafa verið í Signet flutt yfir í H3 til varanlegrar geymslu í skjalaskáp H3.

Eyðing skjala úr H3

Hægt er að eyða skjölum sem send hafa verið til undirritunar í Signet, handvirkt í gegnum H3. Hægt er að eyða skjölum handvirkt hvort sem búið er að undirrita þau eða ekki. Athugið að handvirk eyðing skjala úr H3 eyðir skjölunum báðum megin, þ.e. bæði af Signet vefnum og í H3.

Þetta er gert með því að fara í Stjórnun>Signet>Saga og velja skjalið sem eyða á. Undir Aðgerðum hægra megin við Sögulistann er valið Eyða skjali í Signet:

image-20240214-125630.png

Staðfesta þarf að eyða eigi skjali:

image-20240214-124956.png

ATHUGIÐ

Til að geta eytt skjölum sem send hafa verið í Signet undirritun frá H3, þarf notandi að hafa eininguna Signetdelete.

  • No labels