Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

Version 1 Next »

Þegar kjarasamningar innihalda breytingar á vinnuskyldu starfsmanna eru nokkur atriði sem þarf að hafa í huga.

Uppfæra þarf eftirfarandi atriði á starfsmönnum í tímavídd

  1. Vinnuskyldu starfsmanna

  2. Deilitölu orlofs starfsmanna

Hér eru leiðbeiningar um hvernig unnið er í tímavídd með marga starfsmenn.

Launatöflur þarf einnig að uppfæra með viðeigandi gildisdagsetningu. Best er að nota aðgerðina Breyta launatöflu og hækka hana um 0%, með réttum gildistíma.

Uppfæra hlutföll í launatöflu á dagvinnu launaliðnum í takt við breytta vinnuskyldu, ásamt öðrum launaliðum sem eru reiknaðir út frá dagvinnu, til að mynda vaktaálag.

Uppfæra deilitölu orlofs í orlofshækkunar flipa í launatöflu.

Taka þarf afstöðu til hvort uppreikna eigi stöðu orlofs í H3 í takt við breytta vinnuskyldu.

Þá þarf að taka stöðu orlofs, reikna hver hún ætti að vera og lesa inn mismuninn í sér útborgun til leiðréttingar réttinda.

  • No labels