Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 7 Next »

  • Teningur: Jafnlaunavottun

    • Aðlaganir gerðar á Launaflokkagreiningu þar sem tekið er tillit til afturvirkra launaleiðréttinga.

    • Grunnröðun bætt við sem vídd, þar sem fram kemur grunnröðun, flokkur og þrep

    • Nýjum víddum bætt við: Ábyrgðasvið, Starfssvið og Vinnufyrirkomulagi

  • Aðlögun á teningum vegna stækkunar á heiti starfaflokkunar í 1000 stafi

Ath. Þeir sem uppfæra ráðningarvef handvirkt á ytri þjón þurfa að gera það eftir þessa uppfærslu

  • Hægt er að setja inn favicon, lítið tákn sem birtist í vafraflipanum, getur til dæmis verið logo fyrirtækis

  • Umsækjandi getur nú smellt á Stöðu umsókna, farið í viðkomandi umsókn og sótt viðhengin sem hann sendi inn 

  • Endurskrifaður kóði, þetta er breyting sem almennur notandi ætti ekki að verða var við en breytingin er engu að síður gerð til þess að bæta vefinn, til dæmis hvað varðar að notandi helst innskráður í tiltekinn tíma þó hann sé ekkert að aðhafast í kerfinu (sjálfgefinn tími er 12 klst. en þeim tíma má breyta eftir hentugleika hvers fyrirtækis)

  • Dagsetningarformat var sem dæmi 3. nóvember 2020 en birtist nú sem 03.11.20

  • Vandkvæði við að skipta á milli tungumála löguð

Varðandi favicon: myndin/logoið sem á að birtast sem favicon er vistuð sem favicon.ico í rótarmöppu ráðningavefsins, slóðin væri þá sem dæmi: E:\Forrit\H3\Server\Web\RecruitmentDMZ\storf\favicon.ico - feitletraði hlutinn er líklega sá sami hjá flestum, ef upp koma vandamál vinsamlegast hafið samband við tæknimann ykkar.

  • No labels