Uppfærslur

Bakvörður er í stöðugri þróun og er ný virkni sem og lagfæringar reglulega gefnar út. Notendur Bakvarðar þurfa ekki að taka inn uppfærslur heldur er þeim dreift án þess að notandi þurfi nokkuð að gera.

Við hvetjum notendur Bakvarðar til að fylgjast reglulega með uppfærslum: