Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 10 Next »

Windows Credentials er notað til að auðkenna notandann þannig að teningaskýrslur viti hvaða notandi er að opna skýrslu.

Áður en teningaskýrsla er tengd þarf að stofna Windows Credentials á vél hvers teninganotanda. Þetta þarf eingöngu að gera einu sinni.

 Stofna Windows Credentials

  • Vertu á tölvunni þinni (ekki inni í HCM hýsingunni)

  • Sláðu inn Credential Manager í leitarglugga neðst til vinstri á skjá:

  • Í glugganum Manage your credentials smelltu á Add a Windows credential:  

image-20240719-112210.png

Í glugganum sem opnast:

  • Settu slóð í reitinn Internet or network address (ráðgjafar mannauðslausna Advania geta gefið upplýsingar um það hvort H3 viðkomandi fyrirtækis/stofnunar er vistað á Server 01 eða 02):
    óðina [heiti fyrirtækis].hcm.is (sbr. h3pay.hcm.is á myndinni hér fyrir neðan) í reitinn Internet or network address

  • Settu notendanafnið þitt inn í HCM hýsinguna (stýrikerfisauðkennið sem byrjar á hcm\) í reitinn User name

  • Settu lykilorðið þitt inn í HCM hýsinguna í reitinn Password

  • Smelltu á OK 

image-20240719-111932.png

image-20240719-112532.png

image-20240719-112350.png

ATHUGIÐ:

  • Ef þú slærð inn rangt lykilorð eða notanda koma engar upplýsingar um það

  • Ef notandi fær nýja tölvu þarf að stofna aftur Windows Credentials aðgang á þeirri vél

  • No labels