Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 2 Next »


H3 mannauðslausnir nota Taktikal til þess að undirrita skjöl, s.s. ráðningasamninga, með rafrænum hætti.  

Fyrirtæki sem hafa aðgang að Taktikal geta ýmist notað rafrænar undirskriftir gegnum H3 eða beint frá vefsíðu Taktikal https://www.taktikal.is/

Kostir þess að nota Taktikal gegnum H3 eru:

  1. Tengja undirrituð skjöl beint við skjalaskáp starfsmanna.
  2. Hægt er að nota tölvupóstsniðmát í H3 til að aðlaga pósta sem fylgja rafrænni undirskrift að þörfum fyrirtækisins.


Uppsetning Taktikal

Áður en Taktikal er sett upp þarf fyrirtæki að hafa tvennt:

  1. Samning við Taktikal:  https://www.taktikal.is/
  2. Búnaðarskilríki: hægt er að nota búnaðarskilríki sem fyrirtækið á fyrir, ef ekki fást Búnaðarskilríki hjá Auðkenni   https://www.audkenni.is/fyrirtaeki/skilriki-fyrirtaekja/bunadarskilriki/ .


Búnaðarskilríki eru sett upp á þeirri vél sem keyrir vefþjón H3, samkvæmt leiðbeiningum útgefanda skilríkis. https://audkenni.s3.amazonaws.com/documents/Microsoft_Word_-_LB_Bunadarskilriki.pdf .

Þegar ofangreint liggur fyrir er haft samband við Ráðgjafa H3 til að tengja Taktikal við H3 mannauðslausnir.

  • No labels