Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 2 Next »

Gott er að gæta þess að óvirkja starfsmenn sem hafa ekki verið í starfi í x langan tíma,

Þannig að tryggir þú að þú sért að vinna einungis með þá starfsmenn sem eru í starfi og þa raf leiðandi ertu að gæta þess að greiða ekki út laun til starfsmanna sem eru mögulega hættir og eiga að vera óvirkir.

Kostnaðar model H3 í dag er miða við virka starfsmenn og með því að yfirfara starfsmenn og gæta merkinga þá kemur þú í veg fyrir að þitt fyrirtæki sé að greiða meira en við á.

Svæðið sem umræðir er Staða sem er staðsett í Starfsmenn - Staða starfs

Hvernig er best að yfirfara starfsmenn?

Við mælum með vinnslunni Yfirfara launalausa starfsmenn staðsett Laun - Vinnslur - Yfirfara launalausa starfsmenn

Þessi aðgerð er til þess gerð að hægt sé að merkja marga starfsmenn hætta og/eða óvirka í einu, fastir liðir, hlutfallaðir liðir og skattkort auk dagsetninga er sett inn til að flýta fyrir lokunum á starfsmönnum.

Þegar skjámyndin er opnuð í fyrsta sinn kemur sjálfkrafa í hana val um launalausa í 12 mánuði fyrir starfsmenn í starfi eða leyfi.  Eftir að búið er að velja eitthvað annað inn í "Fjölda mánaða"  man kerfið hvað var valið og kemur sjálfkrafa upp með það næst þegar skjámyndin er opnuð.

Staða starfs:

  • Launalausir í starfi eða leyfi  -  Ekki ætti að merkja starfmenn óvirka nema skrá þá hætta líka.  Ef merkt er í að  "Gera óvirkan" kemur sjálfkrafa hak í "Skrá hættan"

  • Hættir en virkir

Einnig er hægt að lokað mörgum með aðgerðinni Stofna tímavídd miða við eina dagsetningu á alla.

Þar tekur notandi ákvörðun frá og með hvaða tíma hann vill gera þennan hóp óvirkan, farið er í dálkinn Staða starfs valið þar úr Hættir og smellt á Virkja.

Þá er sett inn dagsetning, staða sett á Óvirkur og smellt á Halda áfram.

Þá kemur gluggi með þeim aðilum sem voru valdnir og notandi getur skoðað og séð hvernig hann var skráður áður en breyting er keyrð.

Þá verða allir þessir starfsmenn óvirkir frá og með þeim degi.

  • No labels