Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 9 Next »

Endurúthlutun er undir Stillingar>Kerfisaðgerðir>Timabankar.

Þar er tímabanki orlofs (OR) valinn - og síðan flipinn Endurúthlutun

Hægt er að skrá eða uppfæra stöðu orlofs með fjöldaaðgerðum s.s. í upphafi hvers orlofsárs.Hægt er að velja um tvær leiðir til fjöldaskráninga: 

  1. Endurúthlutun

  2. Innlestur

Athugið

Bakvörður reiknar ekki ávinnslu orlofs og þarf því að færa inn orlof starfsmanna inn í kerfið

Endurúthlutun

Við endurúthlutun orlofs er hægt að opna skjámynd sem birtir orlofsstöðu starfsmanna. í skjámyndinni er hægt að færa inn orlof hvers starfsmanns og uppfæra fyrir marga í einu.

Endurúthlutun er undir Stillingar>Kerfisaðgerðir>Timabankar.

Þar er tímabanki orlofs (OR) valinn - og síðan flipinn Endurúthlutun

Innlestur

Ný orlofsstaða frá valinni dagsetningu. Notaðu "Lesa inn stöðu sem úthlutun" við það verður til ný upphafsstaða OR á dagsetningu þeirri sem skilgreind er í skjalinu.

  1. Undir Stillingar > Kerfisaðgerðir veldu Tímabankar

  2. Veldu flipann Innlestur

  3. Útbúðu Excel skjal skv. lýsingu (útbúa þarf 1 Dálk fyrir hvern lið  (Kt eða starfsm.númer,Dagsetning,Ástæða,Tímafjöldi)

  4. Afritaðu línur í skjalinu og "límdu" inn í textasvæðið

  5. Smelltu einu sinni "utan" textasvæðis með músinni.


Ný OR staða starfsmanna verður þá til á þeirri dagsetningu sem þú setur í skjalið.

Eigi fólk "Orlofsóskir" um OR úttekt síðar á árinu, á Bakvörður að taka tillit til þeirra.

  • No labels