Starfsgreining - stofna kröfur
Starfsgreiningar eru notaðar til að halda utan um kröfur sem fyrirtækið gerir til hópa starfsmanna eða jafnvel allra starfsmanna. Hægt er að stofna starfsgreiningar fyrir eftirfarandi hópa (þ.e. skipulagsheildareiningar); fyrirtækið í heild (Launagreiðandi), deildir, verk, starfsstéttir, starfsheiti, eða staka starfsmenn. Á starfsgreininguna eru svo settar þær kröfur sem gerðar eru til viðkomandi hópa Hægt er að gera kröfur um:
...