...
Til að senda tölvupóst á starfsmenn , er fyrst farið í Mannauður og viðkomandi starfsmenn eru valdir úr listanum. Hægt er að velja einn starfsmann eða marga í einu:
- Til að velja marga starfsmenn sem eru í röð , þarf að smella fyrst á þann sem er efst í listanum, halda Shift takkanum niðri og smella svo á þann sem er neðst í listanum.
- Til að velja marga starfsmenn sem eru ekki í röð , þarf að halda Ctrl takkanum niðri á meðan smellt er á viðkomandi starfsmenn.
...