Almennt um Orlof ……. ***Í Bakverði er hægt að halda utan um orlofsstöðu starfsmanna og telja niður orlofsstundir sem skráðar hafa verið. Með Bakverði kemur ástæðan OR:Orlof sem heldur utan um orlof starfsmanna þ.e. sumarorlof.
Hægt er að setja inn fleiri ástæður s.s. fyrir vetrarorlof og er þá hægt að halda sérstaklega utan um tímabanka fyrir annars vegar sumarorlof og hins vegar vetrarorlof. Er þá hægt að “skala til” orlofið þannig að hver stund í sumarorlofi sé ígildi einnar vinnustundar - en hver stund í vetrarorlofi sé t.d. ígildi 0.8 vinnustunda.
Info |
---|
ATHUGIÐ: Bakvörður reiknar ekki ávinnslu orlofs, heldur þarf að lesa inn stöðu orlofs á starfsmanni við upphaf orlofsárs. |
Ný OR staða starfsmanna verður þá til á þeirri dagsetningu sem sett er í ***.
Eigi menn "Orlofsóskir" um OR úttekt síðar á árinu, á Bakvörður að taka tillit til þeirra.
Nánari upplýsingar: