í Bakverði geta starfsmenn lagt fram ósk um fjarveru má halda utan um ýmiss konar fjarveru starfsmanna s.s. orlof - og skráðir yfirmenn haft yfirsýn um fjarveruóskir og samþykkt þær eða hafnað. Hægt er að láta pósta sendast til starfsmanns og yfirmanna þegar fjarveruóskir eru skráðar og meðhöndlaðarog veikindi, en einnig annars konar fjarveru s.s. launalaust leyfi, fæðingarorlof, skróp eða skólavist, allt eftir þeim ástæðum sem hvert fyrirtæki vill að fjarvera sé skráð á.
Info |
---|
ATHUGIÐ: |
...
|
Hægt er að ná upplýsingum um fjarveru út úr Bakverði t.d. til innlesturs í launakerfi. Til þess er hægt að:
1) Opna skýrslur undir Umsjón>Skýrslur:
Samtöluskýrsla
Tímaskýrsla fyrir launadeild
2) Nota Launavinnsla í Bakverði
Nánari upplýsingar:
Fjarveruóskir - skráning starfsmanna