Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 12 Next »

Til að styðja við vaktahvata þarf að gera eftirfarandi breytingar í H3:

  1. Stofna nýja launaliði

  2. Breyta hlutföllum í launatöflum fyrir launaliði sem þegar voru til staðar

Hér er yfirlit yfir launategundir sem þurfa að vera í H3 til að styðja við Vaktahvata (birt með fyrirvara um breytingar og villur) :

ATHUGIÐ

Sé launaliður Dagvinnu (oftast LL105) notaður fyrir annað starfsfólk en Vaktavinnufólk er mælst til þess að hafa launalið Dagvinnu með óbreyttum hlutföllum í launatöflu - en stofna nýjan launalið Dagvinna í vaktavinnu sem nýtt hlutfall mánaðarlauna er fært inn fyrir í launatöflu.

Dæmi um launaliði:

Til að flýta fyrir uppsetningu launaliða er mælt með því að afrita launalið sem til er s.s. launalið 200: Álag. Eftir afritun þarf að yfirfara nýjan launalið og breyta t.d. um töflulið ef við á.

Dæmi um uppsetningu á launaliðum:

Vaktahvatinn afrita álagslið - Breytingargjald - afrita yfirvinnulið - Dagvinna í vaktavinnu - afrita dagvinnulið

Dæmi um uppsetningu á hlutföllum í launatöflu:

Dæmi um skráningu í Skrá tíma og laun:

Athugið í dæminu er starfsmaður í 80% starfi

Á launaseðli sjást eftirfarandi upplýsingar

Athugið að hægt er að sleppa því að sýna einingar á launaseðli

Hafið samband við ráðgjafa h3@advania.is ef vantar aðstoð við að setja upp í H3 vegna Vaktahvata.

  • No labels