Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 2 Next »

Nú á dögum eru stéttarfélög að skrifa undir nýja kjarasamninga og því þarf að gera ráðstafanir í launkerfum.

Hér má sjá upplýsingar frá VR https://www.vr.is/kjaramal/nyir-kjarasamningar-2022/

Hér má sjá upplýsingar frá SGS https://www.sgs.is/frettir/frettir/nyir-kauptaxtar-sgs-vegna-starfa-a-almennum-markadi/

Einnig viljum við koma á framfæri að launagreiðendur geta haft samband við sitt aðildarfélag og fengið launatöfluna á excelformi til að lesa inn í H3 launakerfið.

Hér má finna leiðbeiningar um eftirfarandi:

Launatöflu hækkanir

Afturvirkar launaleiðréttingar

Ef það vakna einhverjar spurningar eða þið óskið eftir aðstoð ráðgjafa þá hafið þið samband í gegnum netfangið h3@advania.is

  • No labels