Orlofs- og þrepahækkanir eru staðsettar undir Laun - Laun - Hækkanir - Hækkanir.
Þeir sem eru búnir að virkja tímavídd, þá stofnast nú tímarvíddarfærsla fyrir viðeigandi hækkun í tímarvíddartöflu starfsmanns og miðast hækkunin ávallt við færsludag útborgunnar (-1 mánuð fyrir eftirágreidda).
En áður en hægt er að framkvæma hækkanir þarf að fara í gegnum uppsetninguna:
Uppsetning fyrir Orlofshækkanir: Orlofshækkanir
Uppsetning fyrir Þrepahækkanir: Þrepahækkanir
Uppsetning fyrir Launaflokkahækkanir: Launaflokkahækkanir