Í Bakverði er skráð inn "upphafsstaða" Orlofs í upphafi hvers Orlofsárs. Sett er inn stöðufærsla þeirra Orlofstíma sem að starfsmaður á uppsafnaða.
Inni á starfsspjaldi manns er hnappurinn "Tímabankar" hann birtir Tímabanka þá sem í boði eru og má skrá núja stöðu t.d. Orlofs þar á viðkomandi starfmann.
Stillingar, kerfisaðgerðir, Tímabankar.
Hægt er að lesa inn nýja "upphafsstöðu" starfsmanna ef þær upplýsingar um Orlofsstöðu eru teknar út úr launakerfi. Undir flipanum Innlestur er að finna upplýsingar um þá aðgerð og snið textaskrár.